Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 12:39 James Milner, Philippe Coutinho og Roberto Firmino fagna sigurmarki Liverpool í gærkvöldi. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15
Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00
United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45