Van Gaal: Nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2016 17:05 Vísir/Getty Manchester United mætir danska liðinu Midtjylland í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Danska liðið vann afar óvæntan 2-1 sigur á heimavelli sínum í síðustu viku og er því mikil pressa á Van Gaal og hans mönnum fyrir leikinn á morgun. „Það hefur verið mikil gagnrýni á okkur og það getur haft áhrif á leikmenn,“ sagði Louis van Gaal, stjóri United, sem sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. „En þeir verða að hunsa gagnrýnina.“Sjá einnig: United tapaði í Herning | Sjáðu mörkin Van Gaal hrósaði liði Midtjylland og sagði að það væri afar vel skipulagt. „Við verðum að halda boltanum betur og láta hann ganga hraðar manna á milli. Það er það sem við þurfum ávallt að gera.“ „Löngun [e. desire] er frábært orð. Ég nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína,“ bætti svo hollenski knattspyrnustjórinn við. Þó nokkuð er um meiðsli í herbúðum United en markvörðurinn David de Gea missir af leiknum vegna meiðsla en hann meiddist í upphitun fyrir fyrri leikinn. Þá er Chris Smalling tæpur sem og Cameron Borthwick-Jackson og Will Keane. Wayne Rooney, Marouane Fellaini, Matteo Darmian, Phil Jones, Luke Shaw, Ashley Young og Bastian Schweinsteiger eru allir frá vegna meiðsla. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Manchester United mætir danska liðinu Midtjylland í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA annað kvöld. Danska liðið vann afar óvæntan 2-1 sigur á heimavelli sínum í síðustu viku og er því mikil pressa á Van Gaal og hans mönnum fyrir leikinn á morgun. „Það hefur verið mikil gagnrýni á okkur og það getur haft áhrif á leikmenn,“ sagði Louis van Gaal, stjóri United, sem sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. „En þeir verða að hunsa gagnrýnina.“Sjá einnig: United tapaði í Herning | Sjáðu mörkin Van Gaal hrósaði liði Midtjylland og sagði að það væri afar vel skipulagt. „Við verðum að halda boltanum betur og láta hann ganga hraðar manna á milli. Það er það sem við þurfum ávallt að gera.“ „Löngun [e. desire] er frábært orð. Ég nota oft orðið „graður“ við leikmenn mína,“ bætti svo hollenski knattspyrnustjórinn við. Þó nokkuð er um meiðsli í herbúðum United en markvörðurinn David de Gea missir af leiknum vegna meiðsla en hann meiddist í upphitun fyrir fyrri leikinn. Þá er Chris Smalling tæpur sem og Cameron Borthwick-Jackson og Will Keane. Wayne Rooney, Marouane Fellaini, Matteo Darmian, Phil Jones, Luke Shaw, Ashley Young og Bastian Schweinsteiger eru allir frá vegna meiðsla.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira