Eigendur íbúðarinnar eru þau Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, sjónvarpskokkur, og eiginmaður hennar Haraldur Haraldsson. Þau skötuhjúin eru að flytja upp á Skaga.
Með íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara en eignin er á efstu hæð, með fallegu útsýni af suðursvölum. Neðri hæðin er sextíu fermetrar og síðan eru 28 fermetrar í risinu en flatarmál efri hæðarinnar er töluvert meira þar sem hluti er undir súð.
Virkilega smekkleg eign en sjá má myndir innan úr íbúðinni hér að neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá myndband úr hverfinu.








Fallega íbúðin okkar Hadda er komin á sölu. Við erum búin að eiga dásamleg tvö að verða þrjú ár í Vesturbænum en nú liggja leiðir okkar upp á Skaga:-)
Posted by Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir on 24. febrúar 2016
Rekagrandi 3Björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á tveimur hæðum alls 87 fm ásamt stæði í bílakjallara 26,7 fm alls 113,7 fm. Íbúðin er á efstu hæð, með fallegu útsýni af suðursvölum. Verð 37,9 millj. Skoðið lýsingu og myndir af eigninni inn á http://www.mbl.is/fasteignir/fasteign/731489/
Posted by Valfell fasteignamiðlun & ráðgjöf on 24. febrúar 2016