Nýr íslenskur partýleikur Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 12:22 YamaYama gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Mynd/Lumenox Games Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn. Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn.
Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög