Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Landssamband hjúkrunarfræðinga skorar á Bernie Sanders að krefjast kosningaeftirlits frá Sameinuðu þjóðunum. Nordicphotos/Getty Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. Áskorun sambandsins, sem er stærsta stéttarfélag hjúkrunarfræðinga í landinu, er tilkomin eftir að hópur stuðningsmanna andstæðings Sanders, Hillary Clinton, mætti á kjörstað í Nevada um helgina í rauðum bolum, keimlíkum einkennisklæðnaði sambandsins. Vakti þetta reiði forsvarsmanna sambandsins, sem hefur lýst yfir stuðningi við Sanders. Vilja þeir meina að stuðningsmenn Clinton reyni þar að villa á sér heimildir. Talsmaður sambandsins, Chuck Idelson, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem framboð Clinton gerðist sekt um slíkt. Segir hann að um leið og meðlimir stéttarfélagsins hafi bent fjölmiðlum á stuðningsmenn Clinton hafi þeir verið fljótir að skipta í bláa boli, merkta framboði hennar. Clinton bar sigur úr býtum í forkosningunum í Nevada. Hlaut hún rúm 52 prósent atkvæða en Sanders rúm 47. Næst verður kosið í Suður-Karólínu á laugardaginn. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. Áskorun sambandsins, sem er stærsta stéttarfélag hjúkrunarfræðinga í landinu, er tilkomin eftir að hópur stuðningsmanna andstæðings Sanders, Hillary Clinton, mætti á kjörstað í Nevada um helgina í rauðum bolum, keimlíkum einkennisklæðnaði sambandsins. Vakti þetta reiði forsvarsmanna sambandsins, sem hefur lýst yfir stuðningi við Sanders. Vilja þeir meina að stuðningsmenn Clinton reyni þar að villa á sér heimildir. Talsmaður sambandsins, Chuck Idelson, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem framboð Clinton gerðist sekt um slíkt. Segir hann að um leið og meðlimir stéttarfélagsins hafi bent fjölmiðlum á stuðningsmenn Clinton hafi þeir verið fljótir að skipta í bláa boli, merkta framboði hennar. Clinton bar sigur úr býtum í forkosningunum í Nevada. Hlaut hún rúm 52 prósent atkvæða en Sanders rúm 47. Næst verður kosið í Suður-Karólínu á laugardaginn.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45 Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Sjá meira
Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00
Trump fór létt með Suður-Karólínu Auðkýfingurinn umdeildi styrkti enn frekar stöðu sína í forkosningum Repúblikana með sigri í Suður-Karólínu. 21. febrúar 2016 08:45
Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö 22. febrúar 2016 07:00