Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 15:21 Subaru XV concept. Subaru Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent