Hillary Clinton sigraði í Nevada Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:45 Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. Vísir/Getty Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00