Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2016 12:30 Nate Diaz fór illa með Conor McGregor. vísir/getty Nate Diaz gerði sér lítið fyrir og þaggaði niður í Íslandsvininum Conor McGregor um síðustu helgi, en Bandaríkjamaðurinn hengdi Írann í UFC-bardaga þeirra. Eins og alltaf reif Conor mikinn kjaft í aðdraganda bardagans og Diaz reyndi að halda í við írska vélbyssukjaftinn, oftast án árangurs. Þrátt fyrir allt sem var sagt er Diaz mjög ánægður með það sem Conor er að gera fyrir UFC en hann er orðinn skærasta stjarna bardagaheimsins og fékk fyrstur manna eina milljón dollara fyrir að berjast um síðustu helgi. „Mér finnst hann frábær,“ segir Diaz í viðtali við Fox Sports. „Fullt af því sem hann segir hef ég sagt áður eða mér hefur dottið í hug að segja. Það gerir mig reiðan en hann kom þessu á framfæri og er að standa sig vel. Sem bardagaáhugamaður er þetta sem ég vill sjá. Hann kemur inn með flotta hluti og tólk tekur eftir þessu,“ segir Diaz. Bandaríkjamaðurinn er ekki bara ánægður með Conor utan búrsins heldur einnig bardagastíl Írans. „Nú til dags eru allir glímumenn eða í crossfit. Það er ekkert gaman og alls er ekkert töff. Þegar það róast koma mennirnir úr blönduðu bardagalistunum og afgreiða þetta fólk. Ég fíla það sem Conor er að gera,“ segir Diaz. Conor fór upp um tvo þyngdarflokka í veltivigt til að berjast við Diaz sem sjálfur fór upp um einn þyngdarflokk. Það gekk öllu betur hjá Diaz. „Þetta eru blandaðar bardagalistir. Menn eiga að vera klárir í að mæta öllum hvenær sem er. Ég hef sjálfur reynt að fara upp um flokk því ég berst við hvern sem er,“ segir hann. „Conor mun standa sig frábærlega en bara ekki á móti mér. Ég fór líka upp um þyngdarflokk og mér leið vel. Honum á eftir að líða vel líka,“ segir Nate Diaz. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of...Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of Conor McGregor's Opponents #Respect #UFC196Posted by The Fighting Irish - UFC on Tuesday, March 8, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Nate Diaz gerði sér lítið fyrir og þaggaði niður í Íslandsvininum Conor McGregor um síðustu helgi, en Bandaríkjamaðurinn hengdi Írann í UFC-bardaga þeirra. Eins og alltaf reif Conor mikinn kjaft í aðdraganda bardagans og Diaz reyndi að halda í við írska vélbyssukjaftinn, oftast án árangurs. Þrátt fyrir allt sem var sagt er Diaz mjög ánægður með það sem Conor er að gera fyrir UFC en hann er orðinn skærasta stjarna bardagaheimsins og fékk fyrstur manna eina milljón dollara fyrir að berjast um síðustu helgi. „Mér finnst hann frábær,“ segir Diaz í viðtali við Fox Sports. „Fullt af því sem hann segir hef ég sagt áður eða mér hefur dottið í hug að segja. Það gerir mig reiðan en hann kom þessu á framfæri og er að standa sig vel. Sem bardagaáhugamaður er þetta sem ég vill sjá. Hann kemur inn með flotta hluti og tólk tekur eftir þessu,“ segir Diaz. Bandaríkjamaðurinn er ekki bara ánægður með Conor utan búrsins heldur einnig bardagastíl Írans. „Nú til dags eru allir glímumenn eða í crossfit. Það er ekkert gaman og alls er ekkert töff. Þegar það róast koma mennirnir úr blönduðu bardagalistunum og afgreiða þetta fólk. Ég fíla það sem Conor er að gera,“ segir Diaz. Conor fór upp um tvo þyngdarflokka í veltivigt til að berjast við Diaz sem sjálfur fór upp um einn þyngdarflokk. Það gekk öllu betur hjá Diaz. „Þetta eru blandaðar bardagalistir. Menn eiga að vera klárir í að mæta öllum hvenær sem er. Ég hef sjálfur reynt að fara upp um flokk því ég berst við hvern sem er,“ segir hann. „Conor mun standa sig frábærlega en bara ekki á móti mér. Ég fór líka upp um þyngdarflokk og mér leið vel. Honum á eftir að líða vel líka,“ segir Nate Diaz. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of...Nate Diaz Has Given By Far The Most Honest Interview Of Any Of Conor McGregor's Opponents #Respect #UFC196Posted by The Fighting Irish - UFC on Tuesday, March 8, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15