Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 07:45 Samsett mynd/Getty Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Tyson Fury, þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, sendi Conor McGregor og raunar öllum MMA-bardagamönnum pillu á Twitter-síðu sinni um helgina. McGregor tapaði um helgina fyrir Nate Diaz á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas en Diaz hafði betur með uppgjafartaki í annarri lotu.Sjá einnig: Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni McGregor byrjaði vel en var vankaður eftir högg frá Diaz sem fór með Írann í gólfið og kláraði bardagann þar. Fury er af írskum ættum sjálfur en var ekki hrifinn af því hversu fljótt McGregor gafst upp. Hann hefur tapað öllum þremur bardögum sínum á hengingu.Sjá einnig: Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan McGregor var auðmjúkur í tapi sínu um helgina og hefur lofað því að koma sterkari til baka. Fury virðist þó ekki hrifinn, hvorki af Conor né íþróttinni sjálfri, miðað við færslur hans sem má lesa hér fyrir neðan.Both top UFC fighters lost this weekend, @HollyHolm showed more ball than @TheNotoriousMMA— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 The fighting pride of Ireland would not of tapped out so easy @TheNotoriousMMA I would of went sleep first. There can only be 1Tyson fury.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 If a man talks the bizo then go and back it up, if I say a thing I fu..ing do it. #Gypsyking.— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016 MMA is bull shit, gets hard tap out, boxing is the Ultimate combat sport. Where 2 proper fighters stand up & fight. #sweetscience— Gypsy King (@Tyson_Fury) March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44