Björk hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 23:00 Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson Airwaves Björk Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson
Airwaves Björk Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira