Björk hlaut flest verðlaun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 23:00 Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson Airwaves Björk Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir hlaut flest verðlaunin á Íslensku tónlistarverðlaununum eða fern talsins. Hún var valin söngkona ársins, textahöfundur ársins, upptökustjóri ársins og með plötu ársins, í flokknum popp og rokk. Hljómsveitin Of Monsters and Men var valin tónlistarflytjandi ársins og lagið þeirra Crystals var valið lag ársins í flokknum popp. Þá var Way we go down með Kaleo valið lag ársins í rokkflokki. Söngvari ársins var Arnór Dan. Öll úrslit má sjá hér fyrir neðan.Popp og rokkLAG ÁRSINS – POPP Crystals - Of Monsters of MenLAG ÁRSINS - ROKK Kaleo – Way we go downSÖNGVARI ÁRSINS - POPP OG ROKK Arnór DanSÖNGKONA ÁRSINS - POPP OG ROKK BjörkPLATA ÁRSINS - ROKK Destrier - Agent FrescoPLATA ÁRSINS – POPP Vulnicura – BjörkTEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS BjörkTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS - POPP OG ROKK Of Monsters of MenTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS POPP OG ROKK Iceland AirwavesOPINN FLOKKUR Shine – Red BarnettOPINN FLOKKUR Upptökustjóri ársins – Björk, Arca og The Haxan Cloakfyrir VulnicuraSígild- og samtímatónlistPLATA ÁRSINS In the light of air – Anna ÞorvaldsTÓNVERK ÁRSINS Asentia – Helgi GuðmundssonSÖNGKONA ÁRSINS Þóra EinarsdóttirSÖNGVARI ÁRSINS Benedikt KristjánssonTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS MagnusMaría – Ópera eftir Karólínu EiríksdóttirTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Daníel Bjarnason fyrir hljómsveitarstjórn í uppfærslu Sinfoníuhljómsveitar Íslands og íslensku Óperunnar á Peter Grimes á Listahátíð í Reykjavík.Djass og blúsPLATA ÁRSINS Innri – Jóel Pálsson og Stórsveit ReykjavíkurTÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS Henrik af plötunni Annes – Guðmundur PéturssonTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS Sunna GunnlaugsBJARTASTA VONIN Sölvi Kolbeinsson saxófónleikariHEIÐURSVERÐLAUN Kristinn Sigmundssson
Airwaves Björk Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira