Raikkonen prófaði höfuðvörn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. mars 2016 23:00 Raikkonen reynsluekur geislabaugs höfuðvörninni sem gæti verið skylda frá og með 2017. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. Raikkonen setti hraðasta hring æfinganna hingað til á últra-mjúku dekkjunum, 1:22.765. Geislabaugs höfuðvörnin (Halo) er tilraun FIA til að auka vernd ökumanna og losna við að loka ökumannsklefanum alveg. Raikkonen sagði að hann sæi vel út.Felipe Massa á Williams varð annar á mjúkum dekkjum, um hálfri sekúndu á eftir Raikkonen.Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso settu últra-mjúku dekkin undir og nældu í þriðja og fjórða hraðasta tíma dagsins. Verstappen ók lengst allra, 159 hringi. Haas liðið náði aðeins að klóra í bakkann varðandi ekna hringi. Liðið var langt á eftir keppinautum sínum eftir erfiða tvo daga. Í dag fór Romain Grosjean 78 hringi í Haas bílnum en var þó hægastur allra. Lokadagur æfinga fyrir tímabilið er á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. Raikkonen setti hraðasta hring æfinganna hingað til á últra-mjúku dekkjunum, 1:22.765. Geislabaugs höfuðvörnin (Halo) er tilraun FIA til að auka vernd ökumanna og losna við að loka ökumannsklefanum alveg. Raikkonen sagði að hann sæi vel út.Felipe Massa á Williams varð annar á mjúkum dekkjum, um hálfri sekúndu á eftir Raikkonen.Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso settu últra-mjúku dekkin undir og nældu í þriðja og fjórða hraðasta tíma dagsins. Verstappen ók lengst allra, 159 hringi. Haas liðið náði aðeins að klóra í bakkann varðandi ekna hringi. Liðið var langt á eftir keppinautum sínum eftir erfiða tvo daga. Í dag fór Romain Grosjean 78 hringi í Haas bílnum en var þó hægastur allra. Lokadagur æfinga fyrir tímabilið er á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast með.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Nýtt fyrirkomulag tímatöku í Formúlu 1 Breyting á tímatökufyrirkomulaginu er yfirvofandi í Formúlu 1. Breytingin felur í sér útsláttarfyrirkomulag með nýrri nálgun. 28. febrúar 2016 22:30
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Sauber kynnir nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 kynnti nýjan keppnisbíl sinn í dag. Liðið var síðast allra til að svipta hulunni af nýjum keppnisbíl fyrir komandi tímabil. 29. febrúar 2016 23:00
Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30