Nemo og Dory snúa aftur: Sjáðu nýjustu stikluna úr Finding Dory Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 19:02 Nemo og Dory snúa aftur í sumar. Mynd/Skjáskot Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það styttist óðum í að framhaldsmynd hinnar geysivinsælu teiknimyndar Finding Nemo, eða Leitin að Nemo, verði frumsýnd næsta sumar og hefur Pixar nú gefið út tilfinningaþrungna stiklu fyrir teiknimyndina. Í þetta sinn er það gleymni fiskurinn Dory, sem Ellen DeGeneres ljáir rödd sína, sem er í aðalhlutverki en nýja myndin heitir Finding Dory, eða Leitin að Dory. Ásamt þeim DeGeneres og Albert Brooks, sem talaði fyrir trúðfiskinn Marlin í fyrri myndinni, munu leikarar á borð við Diane Keaton, Idris Elba og Ty Burrell tala fyrir hinar ýmsu sjávarskepnur í myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36 Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33 Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00 Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framhaldsmyndin staðfest Eftir margra ára vangaveltur hefur Disney-Pixar tilkynnt að framhaldsmynd Finding Nemo, Finding Dory, verði gefin út árið 2015. 2. apríl 2013 19:36
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr framhaldsmynd Finding Nemo Gleymni fiskurinn Dory, leikin af Ellen DeGeneres, verður í aðalhlutverki. 10. nóvember 2015 21:33
Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu. 25. febrúar 2016 11:00
Aðalhetjur Finding Nemo í útrýmingarhættu Hópur vísindamanna frá Kanada og Bandaríkjunum hefur framkvæmt rannsókn á lífríki kóralrifa. Þeim til hliðsjónar var teiknimyndin vinsæla frá Pixar - Finding Nemo. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að 16% þeirra tegunda sem eru í teiknimyndinni eru nú í bráðri útrýmingarhættu. 13. desember 2011 11:28