Plata og stuttmynd á leiðinni Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. mars 2016 15:19 Natasha Khan gaf síðast út plötuna The Haunted Man. Vísir/Getty Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið; Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið;
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira