Ármenningar hafa tryggt sér einkarétt á Master Meisam Rafiei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 17:15 Frá undirritun samnings. Inga Eyþórsdóttir, formaður taekwondodeildar Ármanns, Master Írunn Ketilsdóttir, yfirþjálfari tækni og Master Meisam nýráðinn yfirþjálfari bardaga. Mynd/Taekwondodeild Ármanns Master Meisam Rafiei hefur gert samning við Taekwondodeild Ármanns og mun hann hér eftir starfa sem yfirþjálfari í bardagahluta taekwondo hjá Ármanni. Það skiptir líka miklu máli í þessu að Ármenningar hafa tryggt sér einkarétt á þjálfun hans en hann hefur einnig verið að þjálfa hjá öðrum íslenskum félögum undanfarin ár. Meisam Rafiei varð Norðurlandsmeistari í taekwondo í janúar síðastliðnum en hann er einnig landsliðsþjálfari Íslands. Meisam Rafiei er upphaflega frá Íran en hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008. „Bardagaæfingum verður fjölgað í viku hverri í kjölfar samningsins. Þær breytingar taka gildi í apríl og verða tilkynntar fljótlega bæði á heimasíðu deildarinnar og á síðu deildarinnar á Facebook. Meisam mun einnig sjá um að þjálfa og styðja við iðkendur Ármanns á öllum mótum innanlands. Við teljum að þetta verði mikil lyftistöng fyrir félagið og hlökkum mikið til að vinna með Meisam að áframhaldandi uppbyggingu félagsins á næstu misserum," segir í fréttatilkynningu. Master Írunn Ketilsdóttir verður áfram yfirþjálfari í tækni og mun Taekwondodeild Ármanns því vera með tvo yfirþjálfara sem bæði eru með 4.dan. Íþróttir Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira
Master Meisam Rafiei hefur gert samning við Taekwondodeild Ármanns og mun hann hér eftir starfa sem yfirþjálfari í bardagahluta taekwondo hjá Ármanni. Það skiptir líka miklu máli í þessu að Ármenningar hafa tryggt sér einkarétt á þjálfun hans en hann hefur einnig verið að þjálfa hjá öðrum íslenskum félögum undanfarin ár. Meisam Rafiei varð Norðurlandsmeistari í taekwondo í janúar síðastliðnum en hann er einnig landsliðsþjálfari Íslands. Meisam Rafiei er upphaflega frá Íran en hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008. „Bardagaæfingum verður fjölgað í viku hverri í kjölfar samningsins. Þær breytingar taka gildi í apríl og verða tilkynntar fljótlega bæði á heimasíðu deildarinnar og á síðu deildarinnar á Facebook. Meisam mun einnig sjá um að þjálfa og styðja við iðkendur Ármanns á öllum mótum innanlands. Við teljum að þetta verði mikil lyftistöng fyrir félagið og hlökkum mikið til að vinna með Meisam að áframhaldandi uppbyggingu félagsins á næstu misserum," segir í fréttatilkynningu. Master Írunn Ketilsdóttir verður áfram yfirþjálfari í tækni og mun Taekwondodeild Ármanns því vera með tvo yfirþjálfara sem bæði eru með 4.dan.
Íþróttir Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Sjá meira