Hamilton fljótastur en Rosberg endaði á varnarvegg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. mars 2016 10:15 Lewis Hamilton er mættur til leiks með látum. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00
Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30
Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45
Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15