Forstjóri Borgunar undrast boðaða málsókn Landsbankans Ingvar Haraldsson skrifar 17. mars 2016 07:00 Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar. „Ég er ofboðslega undrandi,“ segir Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, um ákvörðun Landsbankans um að hefja undirbúning að málaferlum vegna sölu bankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun í nóvember 2014. Landsbankinn sagði í tilkynningu í gær að hann hefði falið lögmönnum að undirbúa málsókn til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum. Landsbankinn seldi hlutinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar á mun lægra verði en fyrirtækið er í dag metið á. „Ég sé engan grundvöll fyrir málsókn,“ segir Haukur. Steinþór Pálsson sagði við RÚV í byrjun febrúar að bankinn myndi leita réttar síns kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu. Þá hefur Landsbankinn einnig gefið út að bankinn hafi ekki verið upplýstur um að Borgun ætti rétt á greiðslum ef Visa Inc. nýtti sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc nýtti valréttinn í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. Boðun málarekstursins kemur í kjölfar þess að Bankasýsla ríkisins hafnaði öllum skýringum Landsbankans á því hvers vegna bankinn hafi ekki selt hlut sinn í Borgun í opnu útboði. Bankaráðinu var gefinn frestur til mánaðamóta til að grípa til aðgerða. Borgunarmálið Tengdar fréttir Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
„Ég er ofboðslega undrandi,“ segir Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, um ákvörðun Landsbankans um að hefja undirbúning að málaferlum vegna sölu bankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun í nóvember 2014. Landsbankinn sagði í tilkynningu í gær að hann hefði falið lögmönnum að undirbúa málsókn til þess að endurheimta þá fjármuni sem bankinn fór á mis við í viðskiptunum. Landsbankinn seldi hlutinn í Borgun til hóps fjárfesta og stjórnenda Borgunar á mun lægra verði en fyrirtækið er í dag metið á. „Ég sé engan grundvöll fyrir málsókn,“ segir Haukur. Steinþór Pálsson sagði við RÚV í byrjun febrúar að bankinn myndi leita réttar síns kæmi í ljós að upplýsingum hafi verið haldið frá Landsbankanum í söluferlinu. Þá hefur Landsbankinn einnig gefið út að bankinn hafi ekki verið upplýstur um að Borgun ætti rétt á greiðslum ef Visa Inc. nýtti sér valrétt til að kaupa Visa Europe. Visa Inc nýtti valréttinn í nóvember á síðasta ári og fær Borgun 6,5 milljarða greidda vegna þeirra viðskipta. Haukur hafnar því að stjórnendur Borgunar hafi leynt Landsbankann einhverjum upplýsingum í viðræðunum. Boðun málarekstursins kemur í kjölfar þess að Bankasýsla ríkisins hafnaði öllum skýringum Landsbankans á því hvers vegna bankinn hafi ekki selt hlut sinn í Borgun í opnu útboði. Bankaráðinu var gefinn frestur til mánaðamóta til að grípa til aðgerða.
Borgunarmálið Tengdar fréttir Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00 Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00 Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00 Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56 Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16. mars 2016 23:00
Landsbankinn ekki seldur á næstu mánuðum "Ég er mjög sáttur við að Bankasýslan bregðist við erindi mínu með þessum hætti. Þeir hafa tekið undir það að þetta mál hefur valdið bankanum vissu tjóni,‟ segir Bjarni Benediktsson, 15. mars 2016 08:00
Björgunaraðgerðir Landsbankans Borgunarmálið hefur þegar haft ýmiss konar áhrif. 16. mars 2016 12:00
Treystir að Landsbankinn grípi ráðstafana til að auka traust á bankanum Stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins segir að aðferðin við sölu á hlut Landsbankans í Borgun og valitor hafi skaðað bankann. 15. mars 2016 12:56
Landsbankinn hafið undirbúning málsóknar vegna Borgunarmálsins Landsbankinn hyggst endurheimta það fé sem bankinn telur sig hafa farið á mis við í Borgunarmálinu. 16. mars 2016 15:12