Gunnar Nelson í viðtali í Ástralíu á dögunum | Hlustið á viðtalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 09:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. Íslenski bardagamaðurinn hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í UFC undanfarin ár og hróður hans hefur borist út um allan heim. Gunnar Nelson var fenginn í útvarpsviðtal hjá The Submission Radio í Ástralíu á dögunum. Gunnar talaði þá um bardagann við Albert Tumenov, tapið á móti Demian Maia og að sjálfsögðu vin sinn Conor McGregor. Viðtalið við Gunnar hefst eftir 30 mínútur og 7 sekúndur í þættinum en það er hægt að hlusta á það allt í spilaranum í gær. Viðtalið hófst á því að Gunnar var spurður út í íslenska veðrið en svo barst talið af bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem Conor tapaði mjög óvænt. „Mér fannst Conor vera að vinna bardagann en svo kláraði hann sig á öllum þessum höggum. Hann var að berjast við stærri mann og hefði kannski átt að nota hraðann örlítið meira í stað þess að treysta á kraftinn og reyna öll þessi högg,“ segir Gunnar Nelson um bardaga McGregor og Diaz á UFC 196. Gunnar er á því að Conor McGregor hafi gert taktísk mistök í bardaganum en ekki teknísk mistök og það hafi kostað Írann sigurinn. Gunnar Nelson talar einnig um tapið sitt í desember, komandi bardaga í maí og þá talaði hann einnig um Hafþór Júlíus Björnsson sem er betur þekktur sem „The Mountain" úti í hinum stóra heimi. Gunnar var einnig fenginn til að segja sitt álit á því hvort að The Mighty Ducks 2 kvikmyndin gefi upp ranga ímynd af Íslandi en allir slæmu strákarnir komu þá frá Íslandi. Viðtalið við Gunnar tekur um 24 mínútur og þar er því rætt um ýmislegt. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Gunnar Nelson hélt risapartý á Vegamótum - Myndir Bardagakappinn Gunnar Nelson og Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, héldu risapartý á Vegamótum síðastliðin föstudag. 25. febrúar 2016 13:36 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Sjá meira
Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn eftir 54 daga mætir þá Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í Holland. Hluti af undirbúningi hans fyrir bardagann er að hjálpa til að auglýsa hann í fjölmiðlum. Íslenski bardagamaðurinn hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í UFC undanfarin ár og hróður hans hefur borist út um allan heim. Gunnar Nelson var fenginn í útvarpsviðtal hjá The Submission Radio í Ástralíu á dögunum. Gunnar talaði þá um bardagann við Albert Tumenov, tapið á móti Demian Maia og að sjálfsögðu vin sinn Conor McGregor. Viðtalið við Gunnar hefst eftir 30 mínútur og 7 sekúndur í þættinum en það er hægt að hlusta á það allt í spilaranum í gær. Viðtalið hófst á því að Gunnar var spurður út í íslenska veðrið en svo barst talið af bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem Conor tapaði mjög óvænt. „Mér fannst Conor vera að vinna bardagann en svo kláraði hann sig á öllum þessum höggum. Hann var að berjast við stærri mann og hefði kannski átt að nota hraðann örlítið meira í stað þess að treysta á kraftinn og reyna öll þessi högg,“ segir Gunnar Nelson um bardaga McGregor og Diaz á UFC 196. Gunnar er á því að Conor McGregor hafi gert taktísk mistök í bardaganum en ekki teknísk mistök og það hafi kostað Írann sigurinn. Gunnar Nelson talar einnig um tapið sitt í desember, komandi bardaga í maí og þá talaði hann einnig um Hafþór Júlíus Björnsson sem er betur þekktur sem „The Mountain" úti í hinum stóra heimi. Gunnar var einnig fenginn til að segja sitt álit á því hvort að The Mighty Ducks 2 kvikmyndin gefi upp ranga ímynd af Íslandi en allir slæmu strákarnir komu þá frá Íslandi. Viðtalið við Gunnar tekur um 24 mínútur og þar er því rætt um ýmislegt.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Gunnar Nelson hélt risapartý á Vegamótum - Myndir Bardagakappinn Gunnar Nelson og Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, héldu risapartý á Vegamótum síðastliðin föstudag. 25. febrúar 2016 13:36 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18 Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30 Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30 Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45
Gunnar Nelson hélt risapartý á Vegamótum - Myndir Bardagakappinn Gunnar Nelson og Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, héldu risapartý á Vegamótum síðastliðin föstudag. 25. febrúar 2016 13:36
Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45
Gunnar: Spenntur fyrir að berjast aftur í Evrópu Gunnar Nelson mætir rússneska rotaranum Albert Tumenov í Rotterdam í maí. 1. mars 2016 10:18
Gunnar Nelson stefnir á það að vinna fjóra bardaga á árinu 2016 Gunnar Nelson stígur aftur inn í búrið í maí eftir fimm mánaða fjarveru. Hann segist ekki finna fyrir meiri pressu en áður. Hann hefur trú á vini sínum Conor McGregor um helgina en enga trú á því að þeir muni berjast síðar. 3. mars 2016 06:30
Gunnar berst líklega ekki aftur fyrr en í maí Gunnar Nelson steig síðast í búrið þann 12. desember síðastliðinn í Las Vegas og það verður bið á því að hann berjist aftur. 3. febrúar 2016 15:30
Strákarnir sem ætla að koma Gunnari Nelson í rétta bardagagírinn Gunnar Nelson er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi bardaga á móti Rússanum Albert Tumenov en þeir munu berjast í Rotterdam í Holland 8. maí næstkomandi. 15. mars 2016 08:00