Átta leikir fara fram í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.
Þetta eru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitunum en útiliðin í kvöld verða síðan á heimavelli í næstu viku.
Neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum en fjórir hefjast klukkan 18.00 og fjórir klukkan 20.05.
Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar - byrjunarlið, skiptingar, spjöld og mörk.
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í Evrópudeildinni á einum stað

Mest lesið



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn


„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti

Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni
Íslenski boltinn

Valur í kjörstöðu gegn ÍR
Handbolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi
Íslenski boltinn