Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 23:29 Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel Vísir/YOUTUBE Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýta sér aðstoð DNA til þess að komast nákvæmlega að því hvert hlutverk Faycal Cheffou hafi verið í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku. Hann hefur verið ákærður fyrir þátt sinn í hryðjuverkunum. Því hefur verið haldið fram að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum á mynd sem lögregla dreifði eftir árásirnar á Zaventem-flugvellinum í Brussel. Þar sést maður í hvítum jakka við hlið bræðranna Ibrahim el-Bakraoui og Najim Laachraoui sem sprengdu sjálfa sig í loft upp á flugvellinum. Belgísk yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta það en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla vinni út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum og að lögregla noti nú DNA til þess að komast að því nákvæmlega hvert hlutverk Cheffou hafi verið.Ekki hefur fengið staðfest hvort að Faycal sé í raun og veru maðurinn í hvíta jakkanumVarð æ róttækari með aldrinum Cheffou, 31 árs gamall Belgi, sat í fangelsi þegar hann var átján ára fyrir aðild að morði. Varð hann æ róttækari með aldrinum. Höfðu góðgerðarsamtök í Brussel bent lögreglyfirvöldum á síðasta ári á að Cheffou væri að reyna að fá flóttamenn til liðs við sig. Borgarstjóri Brussel, Yvan Mayer, segir að yfirvöld hafi margsinnis haft afskipti af honum er hann var að reyna að fá unga menn til þess að ganga til liðs við róttæka öfgamenn í Brussel. Rannsókn hryðjuverkanna heldur áfram og lét lögreglan í Belgíu til skarar skríða í Brussel, Mechelen og Duffel á sunnudagmorgun. Níu einstaklingar sem lögreglan telur tengda hryðjuverkum voru færðir til yfirheyrslu en fimm af þeim var seinna sleppt úr haldi.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Fleiri árásir voru í bígerð Fjöldi manns hefur verið handtekinn í Belgíu, Frakklandi og Þýskalandi í tengslum við rannsókn lögreglu á árásunum í Brussel fyrr í vikunni. Einn var tekinn með sprengibúnað á sporvagnsstöð í Brussel. 26. mars 2016 07:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45