Brjóstabyltingunni fagnað á morgun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 21:03 Karen, Stefanía og Sóley standa fyrir sundlaugarpartíi í Laugardalslaug á laugardaginn frá klukkan eitt til fjögur. vísir/ernir Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets #FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Brjóstabyltingin svokallaða á árs afmæli á morgun. Haldnir verða tveir viðburðir í tilefni þess; sundlaugapartý í Laugardalslaug og frí bíósýning í Bíó Paradís. Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðanna, hvetur alla til að mæta. „Veðurguðirnir spá fullkomnum sunddegi, það verður bjart og þurrt og gott veður. Eftir sundið bjóðum við frítt í bíó á myndina Suffragette og að henni lokinni verður hægt að taka þátt í umræðum um myndina, byltinguna, Free the nipple og margt annað. Svo verður happy hour á bjór og víni að því loknu,“ segir Karen Björk. Hún segir að hefðinni verði haldið áfram um ókomin ár, enda sé baráttunni hvergi nærri lokið . „Nú þegar eru nemendafélög byrjuð að skipuleggja Free the nipple dag í sínum skóla eins og var í fyrra. Við erum líka búnar að hvetja önnur nemendafélög til að halda hefðinni áfram, við virkilega góðar undirtektir, og ég veit að einhver nemendafélög ætla að halda upp á daginn næsta miðvikudag. Háskólar; HÍ og HR eru líka að skipuleggja slíkan dag.“ Free the nipple byltingin fór eflaust ekki fram hjá neinum en hún hefur það að markmiði að afklámvæða brjóst. Fjöldi kvenna birti myndir af brjóstum sínum á samfélagsmiðlum, og er engin breyting þar á í ár. „Brjóstamyndirnar eru að sjálfsögðu mættar aftur, bara til að sýna það og sanna að við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Við eigum okkar brjóst sjálfar og látum ekki klámvæða og hlutgera okkur á okkar kostnað,“ segir Karen. Nánari upplýsingar um viðburðina má finna hér og hér. #freethenipple Tweets
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00 Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30 Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50 Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Vonar að stjórnvöld taki við sér eftir vitundarvakningu um kynferðisofbeldi Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að kynferðisbrotum óásættanlegt. Því þurfi að halda vitundarvakningu áfram. 1. júní 2015 12:00
Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað. 23. mars 2016 09:30
Hlaut verðlaun í Tævan fyrir Free the Nipple-átakið Það er eflaust mörgum enn í fersku minni þegar Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir, 16 ára framhaldsskólanemi, birti mynd af brjóstunum sínum á Twitter fyrr á árinu en myndbirtingin var upphaf Free the Nipple-átaksins. 21. október 2015 10:50
Bera brjóst sín á Austurvelli: Vilja breyta samfélaginu í alvörunni Brjóstabyltingin heldur áfram. „Við getum verið berar að ofan eins og karlar. Þetta er svo einfalt.“ 7. júní 2015 12:30