Annar sprengjumannanna á flugvellinum nafngreindur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2016 17:50 Mikill viðbúnaður er í Brussel. vísir/epa Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa staðfest að Najim Laachraoui hafi verið annar tveggja árásarmanna á Zaventem-flugvelli í Brussel í vikunni þar sem 31 lét lífið. Hann er jafnframt talinn hafa tengst hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Breska ríkisútvarpið greinir frá.Najim Laachraoui var 24 ára.vísir/afpÍ tilkynningu frá saksóknara í Belgíu segir að lífsýni úr Zaachroui hafi fundist á sprengjubúnaði sem fannst í Bataclan í París í nóvember. Þá hafi fleiri lífsýni úr honum fundist í íbúð sem árásarmennirnir héldu til í eftir hryðjuverkin í París, í suðurhluta Belgíu. Búið er að nafngreina hinn árásarmanninn, en hann hét Brahim el-Bakroui. Ekki er búið að bera kennsl á þann sem sprengdi sig í loft upp á Malbeek-lestarstöðinni. Þá var einn handtekinn í umfangsmikilli aðgerð belgísku lögreglunnar á lestarstöð í höfuðborginni í dag. Sá var með grunsamlegan bakpoka og neitaði að hlýða fyrirmælum lögreglu sem hóf skothríð og særði manninn. Sprengjusveit belgíska hersins var kölluð út til að rannsaka bakpokann. Sjónarvottar segja að hann hafi verið vopnaður vélbyssu en ekki liggur fyrir hvort hann tengist árásunum á þriðjudag.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30 Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Sprengingar í Brussel í kjölfar áhlaups lögreglu Umsátursástand ríkir í Shaerbeek-hverfinu í höfuðborg Belgíu. 25. mars 2016 13:25
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Fundu búnað til sprengjugerðar í húsleit Annar Bakraoui-bræðranna sagðist ráðþrota og hræddur við að lenda í fangelsi. Yfirlýsing frá Brahim Bakraoui fannst í tölvu, sem hann henti í ruslið. Fjórða mannsins er enn leitað. 24. mars 2016 07:00
Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst 46 ára breskur almannatengill hefur verið handtekinn og ákærður eftir ummæli sem féllu á Twitter. 25. mars 2016 10:30
Belgía viðurkennir mistök í aðdraganda árásanna Tveir ráðherrar í ríkisstjórn landsins hafa boðist til að láta af embætti. 24. mars 2016 20:53