Tímatakan tekur breytingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. mars 2016 16:30 Jolyon Palmer á Renault var einn fárra sem náði að forða sér frá því að falla strax úr leik í tímatökunni eftir að hafa verið hægastur á tímabili. Vísir/Getty Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. Kosning eftir keppnina í Ástralíu fór þannig að ekki fékkst einróma samþykki fyrir því að taka upp fyrra fyrirkomulag á tíamtökunni. Fyrstu tvær lotunar verða eins og þær voru í Ástralíu. Fyrsta lotan er þannig að eftir sjö mínútur hefst niðurskurður á 90 sekúndna fresti þar sem hægasti ökumaðurinn dettur úr leik. Önnur lotan er eins að mestu leyti, eini munurinn er að sex mínútur líða áður en niðurskurðurinn hefst. Þriðja lotan mun breytast og hverfa aftur til fortíðar. Það verður enginn niðurskurður, bara barátta á meðan tímatakan varir og þegar lotunni líkur liggur niðurstaðan fyrir. Formúla Tengdar fréttir Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. Kosning eftir keppnina í Ástralíu fór þannig að ekki fékkst einróma samþykki fyrir því að taka upp fyrra fyrirkomulag á tíamtökunni. Fyrstu tvær lotunar verða eins og þær voru í Ástralíu. Fyrsta lotan er þannig að eftir sjö mínútur hefst niðurskurður á 90 sekúndna fresti þar sem hægasti ökumaðurinn dettur úr leik. Önnur lotan er eins að mestu leyti, eini munurinn er að sex mínútur líða áður en niðurskurðurinn hefst. Þriðja lotan mun breytast og hverfa aftur til fortíðar. Það verður enginn niðurskurður, bara barátta á meðan tímatakan varir og þegar lotunni líkur liggur niðurstaðan fyrir.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40
Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00