Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 10:30 Tístið sem kom öllu af stað. mynd/skjáskot af twitter Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira