Þar segir að Lars sé með 430 þúsund evrur í árslaun og situr Lars í tólfta sæti yfir launahæstu þjálfarana á EM.
Í efsta sætinu situr Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, en hann er með rúmlega 700 milljónir króna í árslaun. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni.
