Jaguar endursmíðar níu XKSS af árgerð 1957 Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2016 16:28 Jaguar XKSS árgerð 1957. Jaguar XKSS var enginn venjulegur bíll á sínum tíma og keppt var á slíkum bílum í Le Mans þolakstrinum á þeim tíma sem þeir voru smíðaðir, eða árið 1957. Í kjölfar góðs árangurs þessa bíls í keppnum ákvað Jaguar á sínum tíma að smíða 25 stykki af þessum bíl sem voru götuhæfir og meiningin var að selja efnuðu fólki bílana. Ekki fór þó betur en svo að einir níu slíkir bílar brunnu í verksmiðjum Jaguar. Nú, næstum 60 árum síðar, hefur Jaguar ákveðið að endursmíða þessa bíla og til stendur einmitt að hafa þá níu talsins og skulu þeir seldir á 1 milljón punda hver, eða á um 178 milljónir króna. Þetta gerði Jaguar einnig með sex bíla af gerðinni E-Type Lightwight sem höfðu allir glatast í tímans rás og voru þeir einnig seldir almenningi á háu verði. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent
Jaguar XKSS var enginn venjulegur bíll á sínum tíma og keppt var á slíkum bílum í Le Mans þolakstrinum á þeim tíma sem þeir voru smíðaðir, eða árið 1957. Í kjölfar góðs árangurs þessa bíls í keppnum ákvað Jaguar á sínum tíma að smíða 25 stykki af þessum bíl sem voru götuhæfir og meiningin var að selja efnuðu fólki bílana. Ekki fór þó betur en svo að einir níu slíkir bílar brunnu í verksmiðjum Jaguar. Nú, næstum 60 árum síðar, hefur Jaguar ákveðið að endursmíða þessa bíla og til stendur einmitt að hafa þá níu talsins og skulu þeir seldir á 1 milljón punda hver, eða á um 178 milljónir króna. Þetta gerði Jaguar einnig með sex bíla af gerðinni E-Type Lightwight sem höfðu allir glatast í tímans rás og voru þeir einnig seldir almenningi á háu verði.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent