Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 07:45 Djokovic fagnar sigri á móti um síðustu helgi. vísir/getty Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open. Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open.
Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30
Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45