Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2016 15:38 Frá Brussel í morgun. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14
403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15