Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Höskuldur Kári Schram skrifar 21. mars 2016 18:53 Bessastaðir Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira