Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Guðrún Ansnes skrifar 21. mars 2016 11:00 Tískusýning annars árs nema við LHÍ í samstarfi við Rauða Krossinn. Vísir/Ernir „Þetta er byggt á námskeiði sem ég hef kennt lengi og fjallar um hönnunarferli og það að vinna með textíl beint. Rauði krossinn kom svo að máli við mig og fékk nemendur til að stílisera fyrir sig í svokallaðri Nytjaviku fyrir jól. Það gekk svona líka vel svo við létum til skarar skríða,“ segir Katrín María Káradóttir, aðjúnkt og fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Um ræðir sýninguna Misbrigði sem runnin er undan rifjum annars árs nema í faginu og fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Hörpu. Er sýningin samstarf nemenda og fatasöfnunar Rauða krossins. Segist Katrín hafa haft hugmyndina að þess konar verkefni töluvert lengi í kollinum. „Ég var alltaf að gæla við þetta. Hvert erum við að stefna varðandi neyslu á textíl og fatnaði? Ég fékk svo upplýsingar frá Rauða krossinum og þá kviknaði þessi hugmynd, að gera umfangsmikla sýningu með þessum hætti án þess að slaka á sköpunarkraftinum.“Vísir/ErnirAðspurð um hvernig nemendur hafi tileinkað sér hugmyndina svarar Katrín: „Þetta hefur bara verið rosalega gaman og nemendurnir eru algjörlega upptendraðir. Við finnum öll að heimurinn er að breytast og við verðum að horfast í augu við að þessar auðlindir sem við eigum eru ekki endalausar. Við verðum að huga að alvöru endurvinnslu. Þetta er engin spurning um að við þurfum að vinna betur með það sem við höfum í höndunum.“Vísir/ErnirKatrín segir sýninguna á laugardaginn þó aðeins fyrri hluta sýningarferlisins, því í apríl muni verða blásið til annarrar sýningar. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
„Þetta er byggt á námskeiði sem ég hef kennt lengi og fjallar um hönnunarferli og það að vinna með textíl beint. Rauði krossinn kom svo að máli við mig og fékk nemendur til að stílisera fyrir sig í svokallaðri Nytjaviku fyrir jól. Það gekk svona líka vel svo við létum til skarar skríða,“ segir Katrín María Káradóttir, aðjúnkt og fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Um ræðir sýninguna Misbrigði sem runnin er undan rifjum annars árs nema í faginu og fór fram síðastliðið föstudagskvöld í Hörpu. Er sýningin samstarf nemenda og fatasöfnunar Rauða krossins. Segist Katrín hafa haft hugmyndina að þess konar verkefni töluvert lengi í kollinum. „Ég var alltaf að gæla við þetta. Hvert erum við að stefna varðandi neyslu á textíl og fatnaði? Ég fékk svo upplýsingar frá Rauða krossinum og þá kviknaði þessi hugmynd, að gera umfangsmikla sýningu með þessum hætti án þess að slaka á sköpunarkraftinum.“Vísir/ErnirAðspurð um hvernig nemendur hafi tileinkað sér hugmyndina svarar Katrín: „Þetta hefur bara verið rosalega gaman og nemendurnir eru algjörlega upptendraðir. Við finnum öll að heimurinn er að breytast og við verðum að horfast í augu við að þessar auðlindir sem við eigum eru ekki endalausar. Við verðum að huga að alvöru endurvinnslu. Þetta er engin spurning um að við þurfum að vinna betur með það sem við höfum í höndunum.“Vísir/ErnirKatrín segir sýninguna á laugardaginn þó aðeins fyrri hluta sýningarferlisins, því í apríl muni verða blásið til annarrar sýningar.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21 Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45 Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Villingarnir eru oft mestu snillingarnir Leikkonurnar Steinunn Ólína, Helga Vala og Sóley ventu kvæði sínu í kross og hófu nýjan feril, hver á sínu sviði. 23. ágúst 2015 17:21
Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. 3. mars 2016 10:45
Þörf á starfsfólki sem kann að forrita og hanna Tækniskólinn hyggst bjóða upp á sérstakt nám í vefþróun frá næsta hausti. Í náminu verður farið djúpt í viðmótsforritun, hönnunarhlutann og framendaforritun. 29. apríl 2015 09:15