Fyrsta Top Gear stiklan Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2016 15:58 Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí. Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent
Nú þegar styttast fer í sýningar á nýjum Top Gear þáttum með nýjum stjórnendum er eðlilegt að BBC sendi frá sér stiklur úr þáttunum til að auka spennuna. Hér má líta þá fyrstu og svo virðist sem ekki muni skort hraðann, spennuna og grínið, þó svo enginn sé Jeremy Clarkson lengur. Í þessari mínútu löng stiklu er náttúrulega ekki mikið gefið upp um efni þáttanna en þó er ljóst að í fyrstu þáttaröðinni munu sjást að minnsta kosti þessir bílar: Aston Martin Vulcan, Audi R8 V10 Plus, Zenos E10, Chevrolet Corvette Z06, Ford Mustang GT, Dodge Viper ACR, Ariel Nomad, Willys Jeep, Reliant Robin, Ferrari F12tdf og McLaren 675LT. Stefnt er að því að sýningar á þáttunum hefjist í maí.
Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent