Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2016 10:45 Fernando Alonso mun ekki keppa í Bahrein. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. Stoffel Vandoorne, varaökumaður McLaren fær líklega sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1. Alonso ók aftan á Esteban Gutierrez á Haas F1, bílnum snemma í ástralska kappakstrinum. Alonso fór tvær veltur og bíllinn gjöreyðilagðist. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Alonso komst sjálfur út úr bílnum eftir velturnar en virtist haltra aðeins. Nú hefur læknir keppninnar í Bahrein metið Alonso ókeppnishæfan. Alonso missti af fyrstu tveimur keppnum síðasta árs eftir árekstur við varnarvegg á æfingu í Barselóna fyrir tímabilið. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren og mun væntanlega fá sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 í Bahrein um helgina. Áreksturinn rosalega má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Alonso í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso mun ekki keppa í Bahrein. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. Stoffel Vandoorne, varaökumaður McLaren fær líklega sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1. Alonso ók aftan á Esteban Gutierrez á Haas F1, bílnum snemma í ástralska kappakstrinum. Alonso fór tvær veltur og bíllinn gjöreyðilagðist. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Alonso komst sjálfur út úr bílnum eftir velturnar en virtist haltra aðeins. Nú hefur læknir keppninnar í Bahrein metið Alonso ókeppnishæfan. Alonso missti af fyrstu tveimur keppnum síðasta árs eftir árekstur við varnarvegg á æfingu í Barselóna fyrir tímabilið. Stoffel Vandoorne er varaökumaður McLaren og mun væntanlega fá sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 í Bahrein um helgina. Áreksturinn rosalega má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Alonso í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Alonso: Áreksturinn var kappakstursóhapp Fernando Alonso segir að áreksturinn við Esteban Gutierrez í morgun hafi verið kappakstursóhapp. 20. mars 2016 23:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00