Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 19:45 Jürgen Klopp mætir á sinn gamla heimavöll á morgun. vísir/getty Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Tomas Tuchel, þjálfari þýska liðsins Dortmund, býst ekki við öðru en að Jürgen Klopp fái hressilegar og blíðar móttökur þegar hann snýr aftur á Westfalen-völlinn annað kvöld. Liverpool heimsækir Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Klopp snýr aftur á sinn gamla heimavöll sem þjálfari annars liðs. Klopp er dýrkaður og dáður hjá stuðningsmönnum Dortmund fyrir að vinna deildina í tvígang og komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á þeim sjö árum sem hann stýrði liðinu. „Það kæmi mér á óvart ef Klopp fengi eitthvað annað en hlýjar móttökur. Hann á það skilið,“ sagði Tomas Tuchel, þjálfari Dortmund, á blaðamannafundi í dag. „Hann stóð sig frábærlega hérna og ég er 100 prósent viss um að enginn er búinn að gleyma því sem hann gerði eða gleyma honum. Það er ekki nauðsynlegt fyrir okkur að gleyma afrekum hans eða leggja þau til hliðar.“ „En ég skal segja ykkur það, að Jürgen er mjög kappsfullur maður og mjög kappsfullur þjálfari. Um leið og leikurinn verður flautaður á mun hann bara vilja vinna leikinn og það sama gildir um okkur,“ segir Tomas Tuchel.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30 Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Fjórða sætið dugar mögulega ekki Enskum liðum mögulega "refsað“ ef Manchester City og Liverpool fara alla leið. 6. apríl 2016 09:45
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. 5. apríl 2016 11:30
Henderson er að spila meiddur Fyrirliði Liverpool er ekki laus við meiðsli í hæl sem hann varð fyrir í ágúst. 5. apríl 2016 17:30