Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplex Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 17:46 Illugi Jökuls hélt kröftuga ræðu á mótmælafundinum við Austurvöll. Vísir/Ernir Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46
Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59