Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. apríl 2016 15:47 Lewis Hamilton var fljótastur í dag en munurinn var ekki mikill. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Hamilton setti fljótasta tíma sögunnar á Bahrein brautinni í dag. Eftir mistök í fyrstu tilraun síðustu lotu tókst honum að setja saman nánast fullkominn hring undir lok síðustu lotunnar. Ræsingin á morgun verður afar spennandi. Rosberg var aðeins 0,077 sekúndum á eftir Hamilton. Eftir mikla pólitík í vikunni var tímatökunni ekki breytt eftir slaka frumraun í Ástralíu. Úrslit fyrstu lotu voru ráðin þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af lotunni. Það varð lítil spenna í fyrstu lotu. Fyrirkomulagið virkaði ekki betur í Bahrein en í Ástralíu. Felipe Nasr á Sauber varð fyrsta fórnarlamb útsláttarins, Rio Haryanto á Manor varð annar. Jolyon Palmer var í hættu á Renault bílnum og tókst ekki nema í eina sekúndu að forða sér frá því að detta út. Stoffel Vandoorne á McLaren setti Palmer aftur niður í útsláttarsæti. Kevin Magnussen á Renault varð næsta fórnarlamb. Sergio Perez á Force India var næstur, Pascal Wehrlein átti ógnargóðan hring á Manor bílnum og náði 16. sæti.Pascal Wehrlein átti góðan dag í Manor bílnum.Vísir/GettyHaas og McLaren náðu báðum bílum upp úr fyrstu lotunni svo það var ánægja með dagsverkið á þeim bæjum. Önnur lota byrjaði klaufalega, ljósið varð ekki grænt við enda þjónustusvæðisins. Lotan styttist um tæpa mínútu vegna þessa. Daniil Kvyat á Red Bull var fyrsta fórnarlambið í annarri lotu. Jenson Button á McLaren var næstur. Hinn ungi Stoffel Vandoorne ræsir framar en liðsfélagi sinn Button. Esteban Gutierrez á Sauber og Vandoorne voru næstir til að detta úr leik. Nico Hulkenberg á Force India var einn á breutinni þegar fimm mínútur voru eftir, hann reyndir að freista þess að komast í þriðju lotu. Það tókst og þá var pressan komin á Romain Grosjean hjá Haas. Með tæpar þrjár mínútur eftir var lotunni raunverulega lokið. Úrslitalotan bauð upp á baráttu þeirra átta efstu. Rosberg tók ráspól í fyrstu tilraun. Hamilton gerði mistök og var fjórði eftir fyrstu tilraun. Ferrari menn voru á milli Mercedes. Hulkenberg varð fyrstur til að detta út. Williams mennirnir duttu út í kjölfarið. Einungis Ferrari og Mercedes fóru aftur út.Bein útsending frá keppninni hefst á morgun klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gangvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Hamilton setti fljótasta tíma sögunnar á Bahrein brautinni í dag. Eftir mistök í fyrstu tilraun síðustu lotu tókst honum að setja saman nánast fullkominn hring undir lok síðustu lotunnar. Ræsingin á morgun verður afar spennandi. Rosberg var aðeins 0,077 sekúndum á eftir Hamilton. Eftir mikla pólitík í vikunni var tímatökunni ekki breytt eftir slaka frumraun í Ástralíu. Úrslit fyrstu lotu voru ráðin þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af lotunni. Það varð lítil spenna í fyrstu lotu. Fyrirkomulagið virkaði ekki betur í Bahrein en í Ástralíu. Felipe Nasr á Sauber varð fyrsta fórnarlamb útsláttarins, Rio Haryanto á Manor varð annar. Jolyon Palmer var í hættu á Renault bílnum og tókst ekki nema í eina sekúndu að forða sér frá því að detta út. Stoffel Vandoorne á McLaren setti Palmer aftur niður í útsláttarsæti. Kevin Magnussen á Renault varð næsta fórnarlamb. Sergio Perez á Force India var næstur, Pascal Wehrlein átti ógnargóðan hring á Manor bílnum og náði 16. sæti.Pascal Wehrlein átti góðan dag í Manor bílnum.Vísir/GettyHaas og McLaren náðu báðum bílum upp úr fyrstu lotunni svo það var ánægja með dagsverkið á þeim bæjum. Önnur lota byrjaði klaufalega, ljósið varð ekki grænt við enda þjónustusvæðisins. Lotan styttist um tæpa mínútu vegna þessa. Daniil Kvyat á Red Bull var fyrsta fórnarlambið í annarri lotu. Jenson Button á McLaren var næstur. Hinn ungi Stoffel Vandoorne ræsir framar en liðsfélagi sinn Button. Esteban Gutierrez á Sauber og Vandoorne voru næstir til að detta úr leik. Nico Hulkenberg á Force India var einn á breutinni þegar fimm mínútur voru eftir, hann reyndir að freista þess að komast í þriðju lotu. Það tókst og þá var pressan komin á Romain Grosjean hjá Haas. Með tæpar þrjár mínútur eftir var lotunni raunverulega lokið. Úrslitalotan bauð upp á baráttu þeirra átta efstu. Rosberg tók ráspól í fyrstu tilraun. Hamilton gerði mistök og var fjórði eftir fyrstu tilraun. Ferrari menn voru á milli Mercedes. Hulkenberg varð fyrstur til að detta út. Williams mennirnir duttu út í kjölfarið. Einungis Ferrari og Mercedes fóru aftur út.Bein útsending frá keppninni hefst á morgun klukkan 14:30 á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá gangvirkt brautarkort með öllum úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45 Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alonso fær ekki að keppa eftir áreksturinn rosalega um síðustu helgi Fernando Alonso mun ekki keppa í Formúlu 1 keppninni í Bahrein um helgina. Hann stóðst ekki læknisskoðun í dag. Alonso lenti í svakalegum árekstri fyrir tveimur vikum í Ástralíu. 31. mars 2016 10:45
Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. 29. mars 2016 16:15
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15