Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 13:59 Vísir/Getty Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51
Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45
Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49