Missir þú sjónar á Gigi Hadid? Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2016 13:40 BMW er að setja M2 sportbíl sinn á markað og hefur í því tilefni sent frá sér þessa stiklu sem skartar þokkadísinni Gigi Hadid. Í henni eru áhorfendur hvattir til að fylgjast með för hennar út auglýsinguna og þeim sem ekki tekst að finna út úr því hvar hún er í enda hennar eru líklega of uppteknir við að horfa á BMW M2 glæsikerrurnar. Í stiklunni stígur Gigi Hadid uppí einn af þessum fimm M2 bílum og ekur af stað ásamt hinum fjórum. Eftir heilmikinn akstur bílanna á akstursbraut eiga áhorfendur síðan að finna útúr í hverjum þeirra Gigi Hadid er enn undir stýri. Þetta getur reynst erfitt og aðeins hægt að prófa með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Leikstjóri Quantum of Solace, Marc Forster og kvikmyndatökumaður Avatar, Mauro Fiore unnu að gerð þessarar stiklu, enda vandað til verks hér. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
BMW er að setja M2 sportbíl sinn á markað og hefur í því tilefni sent frá sér þessa stiklu sem skartar þokkadísinni Gigi Hadid. Í henni eru áhorfendur hvattir til að fylgjast með för hennar út auglýsinguna og þeim sem ekki tekst að finna út úr því hvar hún er í enda hennar eru líklega of uppteknir við að horfa á BMW M2 glæsikerrurnar. Í stiklunni stígur Gigi Hadid uppí einn af þessum fimm M2 bílum og ekur af stað ásamt hinum fjórum. Eftir heilmikinn akstur bílanna á akstursbraut eiga áhorfendur síðan að finna útúr í hverjum þeirra Gigi Hadid er enn undir stýri. Þetta getur reynst erfitt og aðeins hægt að prófa með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Leikstjóri Quantum of Solace, Marc Forster og kvikmyndatökumaður Avatar, Mauro Fiore unnu að gerð þessarar stiklu, enda vandað til verks hér.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent