Twitter um Ólaf Ragnar: Atburðarásin sögð svo snjöll að Frank Underwood hefði orðið stoltur af henni Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2016 16:47 Ólafur Ragnar Grímsson. Vísir/Anton Brink Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sjötta sinn. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi á Bessastöðum í dag og fór Twitter á hliðina þar sem netverjar tjáðu skoðun sína á þessari ákvörðun Ólafs Ragnars. Almannatengillinn Andrés Jónsson sagði til að mynda að þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans vera svo snjalla að sjálfur klækjarefurinn Frank Underwood, leikinn af Kevin Spacey í þáttunum House of Cards, yrði stoltur af. Þessi atburðarás og yfirlýsing forsetans er svo snjöll að sjálfur Frank Underwood væri vel sæmdur af.— Andres Jonsson (@andresjons) April 18, 2016Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Haukar Viðar Alfreðsson bendir á að Ólafur sé gaurinn í partíinu sem vill ekki fara.Ólafur er gaurinn í partýinu sem vill ekki fara þegar þú vilt fara að sofa. #nolafur— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 18, 2016 Margrét Gauja bendir á að hún hafi ekki verið orðin tvítug þegar Ólafur var kjörin forseti. Hann verði það líklega enn þegar hún fagnar fertugsafmælinu í haust.Ég var ekki orðin tvítug þegar Ólafur var kosin forseti, ég er búin að bóka salinn fyrir fertugsafmælið í haust #nolafur— Margrét Gauja (@MargretGauja) April 18, 2016 Ólafur Ragnar talaði um á blaðamannafundinum að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé viðkvæmt mál og hafði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, þetta um það að segja:já, hann veit greinilega allt best. #ómissandi https://t.co/hCacKdLHyu— BirgittⒶ Jónsdóttir (@birgittaj) April 18, 2016 Ólafur sagði sjálfur á blaðamannafundinum að eflaust yrðu margir ekki sáttir við þessa ákvörðun og virðist eiginkona Teits Örlygssonar vera ein þeirra.Vakti eiginkonuna sem er í Boston með fréttum af ÓRG. Það voru mistök, hún neitar að koma heim. #forsetinn2016— Teitur Örlygsson (@teitur11) April 18, 2016 Þá talaði Ólafur Ragnar um á blaðamannafundinum og fjöldinn allur hefði skorað á sig að halda áfram og standa vörðin með þjóðinni. Spurður hvar þessar áskoranir væru sagði hann þær hafa borist sér á ýmsu formi. Ekki voru allir sannfærðir líkt og Anna Guðjónsdóttir. Muna ekki allir eftir því þegar þeir voru að suða í honum að halda áfram? Nei? Man enginn? Því það gerðist ekki! #nolafur— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) April 18, 2016 Þá setur þessi mynd Benedikts Kristjánsson forsetatíð Ólafs Ragnars í samhengi. Hægt er að fylgjast með umræðunni á Twitter hér fyrir neðan. #nolafur Tweets
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23 Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Telur að Ólafur Ragnar myndi vinna forsetakosningar með annarri hendi Allra augu eru enn eina ferðina á Bessastöðum. 18. apríl 2016 13:37
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti. 13. október 2015 11:23