Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 12:03 Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00
Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40