Einar Andri: Eru til myndbandsupptökur sem sanna mál mitt Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 13:04 Einar Andri mun ekki stýra Aftureldingarliðinu á morgun. vísir/stefán Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að sér hafi verulega brugðið við að hafa verið dæmdur í bann af aganefnd HSÍ í gær. Eftir leik Aftureldingar og FH voru báðir þjálfararnir settir í leikbann vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leikslok og það kemur Einari mjög á óvart. „Ég segi bara eins og ég sagði í öðru viðtali í morgun að mér er bara verulega brugðið. Það voru engin læti eftir leikinn," sagði Einar Andri í samtali við Vísi í dag.Sjá einnig:Aðalþjálfararnir báðir í bann „Ég spurði dómaranna einnar spurningar og það eru myndbandsupptökur sem staðfesta það. Síðan verður aganefndin og dómararnir að svara fyrir restina,“ segir Einar en hver var þessi spurning? „Ég spurði dómarana af því af hverju þeir hefðu sett höndina upp eftir fimm sekúndur í lokasókn okkar. Ég fékk svar. Var ekki ánægður með svarið en lét gott heita og labbaði burt. Það voru mín einu samskipti við dómarana.“ Myndbandið sem um ræðir var birt á handboltavefsíðunni Fimmeinn en einhverra hluta vegna var myndbandinu síðan kippt út. Afturelding getur skotið sér í undanúrslit með sigri í Kaplakrika á morgun, en Daði Hafþórsson, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, mun stýra liðinu annað kvöld. „Að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um málið og það verður bara flottur handbolti í Kaplakrika á morgun milli tveggja góðra liða," sagði Einar Andri við Vísi að lokum. Ekki náðist í Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH, við vinnslu fréttarinnar. Leikur FH og Aftureldingar hefst klukkan 19.30 og verður lýst í Boltavakt Vísis. Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að sér hafi verulega brugðið við að hafa verið dæmdur í bann af aganefnd HSÍ í gær. Eftir leik Aftureldingar og FH voru báðir þjálfararnir settir í leikbann vegna óíþróttamannslegrar framkomu í leikslok og það kemur Einari mjög á óvart. „Ég segi bara eins og ég sagði í öðru viðtali í morgun að mér er bara verulega brugðið. Það voru engin læti eftir leikinn," sagði Einar Andri í samtali við Vísi í dag.Sjá einnig:Aðalþjálfararnir báðir í bann „Ég spurði dómaranna einnar spurningar og það eru myndbandsupptökur sem staðfesta það. Síðan verður aganefndin og dómararnir að svara fyrir restina,“ segir Einar en hver var þessi spurning? „Ég spurði dómarana af því af hverju þeir hefðu sett höndina upp eftir fimm sekúndur í lokasókn okkar. Ég fékk svar. Var ekki ánægður með svarið en lét gott heita og labbaði burt. Það voru mín einu samskipti við dómarana.“ Myndbandið sem um ræðir var birt á handboltavefsíðunni Fimmeinn en einhverra hluta vegna var myndbandinu síðan kippt út. Afturelding getur skotið sér í undanúrslit með sigri í Kaplakrika á morgun, en Daði Hafþórsson, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, mun stýra liðinu annað kvöld. „Að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um málið og það verður bara flottur handbolti í Kaplakrika á morgun milli tveggja góðra liða," sagði Einar Andri við Vísi að lokum. Ekki náðist í Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH, við vinnslu fréttarinnar. Leikur FH og Aftureldingar hefst klukkan 19.30 og verður lýst í Boltavakt Vísis.
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Sjá meira