Horner: Ég veit ekki hvaðan þetta kom Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2016 12:15 Þrír hröðustu menn dagsins í viðburðaríkri tímatöku. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Ráspóllinn í dag var 23. ráspóll Nico Rosberg á ferlinum. Mercedes verður á andstæðum endum þvögunnar í ræsingunni á morgun. Rosberg fremstur en Lewis Hamilton aftastur vegna bilunar sem kom upp í fyrstu lotu tímatökunnar. „Ég er mjög ánægður með bílinn í dag. Það er auðvitað ekki gott að Lewis [Hamilton] datt út með bilun. ,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við vorum búin að eiga erfitt í tímatökunni og lykilatriðið var að fara varlega að dekkinu í upphafi tímatökuhringsins. Liðið gerði vel í að læra af aðstæðum í dag,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna þar sem hann kom á óvart á Red Bull bílnum. Meira að segja Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var hissa á getu bílsins og ökumannsins. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Horner. „Við hefðum getað náð ráspól í dag. Við munum reyna að gera okkar besta á morgun. Ég gerði sömu mistök í hringnum á undan og þau eru dýr,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna og vísaði til mistaka sem hann gerði í næst síðustu beygjunni, þar sem hann bremsaði of seint og fór of langt inn í beygjuna og tapaði hraða.Hamilton hefur átt betri daga, hann mun ræsa aftastur á morgun.Vísir/GettySebastian Vettel á Ferrari gerði einnig sömu mistök á síðasta hringnum sem kostaði hann mikinn tíma. „Ég taldi mig hafa getuna og var viss um að mér tækist að negla hringinn í einni tilraun það tókst því miður ekki og ég gerði mistök. Við getum átt mjög góðan dag og stefnum fram á veginn á morgun,“ sagði Vettel. „Baráttan hér verður hörð. Við enduðum þar sem við bjuggumst við að vera í dag. Við munum halda áfram að reyna að pressa á þá á undan okkur. Við erum akkurat núna á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir fimmti á morgun. „Lewis á eftir að vera með flugeldasýningu á morgun hann mun gefa allt í keppnina á morgun. Nico nær vonandi góðri ræsingu og á svo vonandi viðburðalausa keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Merceds. „Þetta var ágætis tímataka. Aðstæður voru að breytast hratt. Við litum vel út. Við vitum ekki alveg hvernig keppnin verður, við keyrum bara af stað og sjáum svo til,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir sjötti á morgun. „Við höfðum tækifæri til að komast í þriðju lotu. Tækifærið hvarf svo með rauðu flöggunum. Það var leiðinlegt en við getum barist á morgun. Markmiðið er að ná í stig og bara sem flest,“ sagði Fernando Alonso sem ræsir 12. á morgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í ár í Kína í morgun. Tímatakan var full af atvikum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Ráspóllinn í dag var 23. ráspóll Nico Rosberg á ferlinum. Mercedes verður á andstæðum endum þvögunnar í ræsingunni á morgun. Rosberg fremstur en Lewis Hamilton aftastur vegna bilunar sem kom upp í fyrstu lotu tímatökunnar. „Ég er mjög ánægður með bílinn í dag. Það er auðvitað ekki gott að Lewis [Hamilton] datt út með bilun. ,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við vorum búin að eiga erfitt í tímatökunni og lykilatriðið var að fara varlega að dekkinu í upphafi tímatökuhringsins. Liðið gerði vel í að læra af aðstæðum í dag,“ sagði Daniel Ricciardo eftir tímatökuna þar sem hann kom á óvart á Red Bull bílnum. Meira að segja Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var hissa á getu bílsins og ökumannsins. „Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Horner. „Við hefðum getað náð ráspól í dag. Við munum reyna að gera okkar besta á morgun. Ég gerði sömu mistök í hringnum á undan og þau eru dýr,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna og vísaði til mistaka sem hann gerði í næst síðustu beygjunni, þar sem hann bremsaði of seint og fór of langt inn í beygjuna og tapaði hraða.Hamilton hefur átt betri daga, hann mun ræsa aftastur á morgun.Vísir/GettySebastian Vettel á Ferrari gerði einnig sömu mistök á síðasta hringnum sem kostaði hann mikinn tíma. „Ég taldi mig hafa getuna og var viss um að mér tækist að negla hringinn í einni tilraun það tókst því miður ekki og ég gerði mistök. Við getum átt mjög góðan dag og stefnum fram á veginn á morgun,“ sagði Vettel. „Baráttan hér verður hörð. Við enduðum þar sem við bjuggumst við að vera í dag. Við munum halda áfram að reyna að pressa á þá á undan okkur. Við erum akkurat núna á eftir Mercedes og Ferrari,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir fimmti á morgun. „Lewis á eftir að vera með flugeldasýningu á morgun hann mun gefa allt í keppnina á morgun. Nico nær vonandi góðri ræsingu og á svo vonandi viðburðalausa keppni,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Merceds. „Þetta var ágætis tímataka. Aðstæður voru að breytast hratt. Við litum vel út. Við vitum ekki alveg hvernig keppnin verður, við keyrum bara af stað og sjáum svo til,“ sagði Daniil Kvyat sem ræsir sjötti á morgun. „Við höfðum tækifæri til að komast í þriðju lotu. Tækifærið hvarf svo með rauðu flöggunum. Það var leiðinlegt en við getum barist á morgun. Markmiðið er að ná í stig og bara sem flest,“ sagði Fernando Alonso sem ræsir 12. á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10 Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00 Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15 Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45
Rosberg á ráspól og Hamilton ræsir aftastur í Kína Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kína á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 16. apríl 2016 08:10
Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. 15. apríl 2016 12:00
Fernando Alonso fær skilyrt keppnisleyfi Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 hefur fengið skilyrt leyfi til að keppa í kínverska kappakstrinum um helgina. Hann fékk ekki að keppa í síðustu keppni af læknisfræðilegum ástæðum. 14. apríl 2016 20:15
Rosberg og Raikkonen fljótastir, Alonso má keppa Nico Rosberg, ökumaður Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kínverska kappaksturinn. Kimi Raikkonen á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 15. apríl 2016 15:30