Button notar sína aðra vél í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. apríl 2016 23:15 Jenson Button eftir að hafa þurft að hætta keppni í Bahrein. Vísir/Getty Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. „Bahrein keppnin var súrsæt að mínu mati. Á föstudagsæfingum gekk allt vel en við gátum því miður ekki skilað því í tímatökunni og svo bilaði rafallinn í keppninni. Fram að þeim tímapunkti sem við töpuðum afli var bíllinn mjög góður og ég er vongóður um að við getum haldið fluginu sem við erum á í Sjanghæ og náð sem mestu út úr pakkanum sem vð höfum,“ sagði Button. „Við verðum þó að halda áfram að hugsa um áreiðanleikan. Við erum að ná framförum þar en allt undir 100 prósent er ekki nóg, og það er mikilvægt að við náum í stigin sem við eigum skilið og að við höfum eitthvað til að sýna allan þann árangur sem við höfum náð,“ hélt Button áfram. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda, staðfesti að Button þurfi að nota sína aðra vél í Sjanghæ. Vél númer tvö er því um borð í báðum McLaren-Honda bílunum. Hinn bíllinn sem Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso hafa deilt þurfti nýja vél eftir áreksturinn í Ástralíu. Hasegawa lofaði að vandamálið sem kom upp hjá Button í Bahrein muni ekki endurtaka sig. Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jenson Button ökumaður Mclaren-Honda liðsins mun nota vél númer tvö í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína um helgina. Honda vélin í Mclaren bílnum bilaði í Bahrein. „Bahrein keppnin var súrsæt að mínu mati. Á föstudagsæfingum gekk allt vel en við gátum því miður ekki skilað því í tímatökunni og svo bilaði rafallinn í keppninni. Fram að þeim tímapunkti sem við töpuðum afli var bíllinn mjög góður og ég er vongóður um að við getum haldið fluginu sem við erum á í Sjanghæ og náð sem mestu út úr pakkanum sem vð höfum,“ sagði Button. „Við verðum þó að halda áfram að hugsa um áreiðanleikan. Við erum að ná framförum þar en allt undir 100 prósent er ekki nóg, og það er mikilvægt að við náum í stigin sem við eigum skilið og að við höfum eitthvað til að sýna allan þann árangur sem við höfum náð,“ hélt Button áfram. Yusuke Hasegawa, yfirmaður Formúlu 1 deildar Honda, staðfesti að Button þurfi að nota sína aðra vél í Sjanghæ. Vél númer tvö er því um borð í báðum McLaren-Honda bílunum. Hinn bíllinn sem Stoffel Vandoorne og Fernando Alonso hafa deilt þurfti nýja vél eftir áreksturinn í Ástralíu. Hasegawa lofaði að vandamálið sem kom upp hjá Button í Bahrein muni ekki endurtaka sig.
Formúla Tengdar fréttir Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. 8. apríl 2016 19:00
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11. apríl 2016 19:45
Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45
Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45