Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2016 13:30 Vísir/Ernir Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni á þessu tímabili. Úrslitakeppnin er framundan og stuðningsmenn Hauka eru að sjálfsögðu bjartsýnir eftir gott gengi liðanna í vetur. Haukarnir verða tvöfaldir Íslandsmeistarar ef að liðin vinna alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni í ár. Bæði lið töpuðu bara einum heimaleik í deildinni og unnu saman 23 af 27 leikjum á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem sama félag verður deildarmeistari í karla- og kvennaflokki en þá náðu Haukarnir þessu líka. Engi öðru félagi hefur tekist að verða deildarmeistari í karla- og kvennaflokki á sama tímabili en Haukarnir náðu því nú í fjórða sinn (2002, 2005, 2009 og 2016). Haukarnir hafa þó bara einu sinni unnið báða Íslandsmeistaratitlana eftir að hafa heimavallarrétt í báðum meistaraflokkunum en það var árið 2005. Annað liðið vann þó í hin tvö skiptin, konurnar 2002 og karlarnir 2009. Átta liða úrslit úrslitakeppni Olís-deildanna hefjast í vikunni, stelpurnar byrja á móti Fylki í kvöld en strákarnir á móti Akureyri á morgun. Haukar TV hefur verið duglegt að sýna leiki liðsins beint á netinu og svo verður einnig í úrslitakeppninni. Fyrstu heimaleikir liðanna verða í beinni á Haukar TV, leikur Hauka og Fylkis klukkan 19.30 í kvöld og leikur Hauka og Akureyrar klukkan 19.30 á morgun. Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnirnar með skemmtilegu myndbandi þar sem bæði liðin eru í aðalhlutverki. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni á þessu tímabili. Úrslitakeppnin er framundan og stuðningsmenn Hauka eru að sjálfsögðu bjartsýnir eftir gott gengi liðanna í vetur. Haukarnir verða tvöfaldir Íslandsmeistarar ef að liðin vinna alla heimaleiki sína í úrslitakeppninni í ár. Bæði lið töpuðu bara einum heimaleik í deildinni og unnu saman 23 af 27 leikjum á Ásvöllum. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem sama félag verður deildarmeistari í karla- og kvennaflokki en þá náðu Haukarnir þessu líka. Engi öðru félagi hefur tekist að verða deildarmeistari í karla- og kvennaflokki á sama tímabili en Haukarnir náðu því nú í fjórða sinn (2002, 2005, 2009 og 2016). Haukarnir hafa þó bara einu sinni unnið báða Íslandsmeistaratitlana eftir að hafa heimavallarrétt í báðum meistaraflokkunum en það var árið 2005. Annað liðið vann þó í hin tvö skiptin, konurnar 2002 og karlarnir 2009. Átta liða úrslit úrslitakeppni Olís-deildanna hefjast í vikunni, stelpurnar byrja á móti Fylki í kvöld en strákarnir á móti Akureyri á morgun. Haukar TV hefur verið duglegt að sýna leiki liðsins beint á netinu og svo verður einnig í úrslitakeppninni. Fyrstu heimaleikir liðanna verða í beinni á Haukar TV, leikur Hauka og Fylkis klukkan 19.30 í kvöld og leikur Hauka og Akureyrar klukkan 19.30 á morgun. Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnirnar með skemmtilegu myndbandi þar sem bæði liðin eru í aðalhlutverki. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira