Enginn enn í forsetaframboði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. apríl 2016 13:45 Forsetaembættið heillar marga ef marka má yfirlýsingar um væntanleg framboð. Fréttablaðið/GVA Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Framboðsfresturinn rennur út á miðnætti föstudaginn 20. maí 2016. Þá verða fimm vikur til kjördags sem er laugardagurinn 25. júní. „Við gerum varla ráð fyrir að formlegar tilkynningar um framboð berist fyrr en í lok þessa frests. Enginn hefur tilkynnt hingað til um framboð eða tilkynnt um tilskilin gögn,“ segir í svari frá Jóhannesi Tómassyni, upplýsingafulltrúa innanríkisráðuneytisins. Eins og fram hefur komið þurfa forsetaframbjóðendur að skila meðmælum með framboði sínu frá minnst 1.500 kosningabærum mönnum. „Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningabærir,“ segir um forsetakosningarnar á vefnum kosning.is. Enn fremur segir að gert sé ráð fyrir því að yfirkjörstjórnir auglýsi í byrjun maí hvar og hvenær þær taki við meðmælendalistum til staðfestingar á kosningabærni meðmælenda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. apríl Forsetakosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Framboðsfresturinn rennur út á miðnætti föstudaginn 20. maí 2016. Þá verða fimm vikur til kjördags sem er laugardagurinn 25. júní. „Við gerum varla ráð fyrir að formlegar tilkynningar um framboð berist fyrr en í lok þessa frests. Enginn hefur tilkynnt hingað til um framboð eða tilkynnt um tilskilin gögn,“ segir í svari frá Jóhannesi Tómassyni, upplýsingafulltrúa innanríkisráðuneytisins. Eins og fram hefur komið þurfa forsetaframbjóðendur að skila meðmælum með framboði sínu frá minnst 1.500 kosningabærum mönnum. „Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningabærir,“ segir um forsetakosningarnar á vefnum kosning.is. Enn fremur segir að gert sé ráð fyrir því að yfirkjörstjórnir auglýsi í byrjun maí hvar og hvenær þær taki við meðmælendalistum til staðfestingar á kosningabærni meðmælenda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. apríl
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira