American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2016 12:00 Magnaður lokaþáttur í American Idol vísir Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum. Framleiðendur lofuðu einni stórkostlegu söngveislu frá byrjun og er óhætt að fullyrða að það hafi tekist. Fram komu helstu stjörnur síðustu þáttaraða eins og Kelly Clarkson og Carrie Underwood ásamt fjölda annarra stórsöngvara ásamt annarra þekkra einstaklina á borð við Ellen Degeneres og fl. Obama hóf þáttinn með skilaboðum þar sem hann ávarpaði sjónvarpsáhorfendur og ítrekaði mikilvægi þess að nýta atkvæðarétt sinn í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Stöð 2 sýndi úrslitaþáttinn í beinni útsendingu eins og glöggir áhorfendur tóku eftir en fyrir þá sem vöktu ekki frameftir miðnætti þann daginn þá var hægt að horfa á þrefaldan lokaþátt í föstudagskvöldið á Stöð 2. Þá voru ekki bara keppendur sem stálu senunni heldur einnig dómarar, hér fer Jennifer Lopes á kostum. Allar helstu stjörnur síðustu þáttaraða komu einnig fram í sérstökum hátíðarþætti sem sýndur var á undan þar ótrúleg augnablik rifjuð upp ásamt nýjum og sjóðheitum atriðum. Trent Harmon sigraði American Idol með sóma lokaþátturinn fór fram í Dolby leikhúsinu í Los Angeles. Hann barðist um titilinn við hina hæfileikaríku La'Porsha Renae. Fyrir áhugasama þá er hægt að sjá lokaþættina inná Frelsi Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum. Framleiðendur lofuðu einni stórkostlegu söngveislu frá byrjun og er óhætt að fullyrða að það hafi tekist. Fram komu helstu stjörnur síðustu þáttaraða eins og Kelly Clarkson og Carrie Underwood ásamt fjölda annarra stórsöngvara ásamt annarra þekkra einstaklina á borð við Ellen Degeneres og fl. Obama hóf þáttinn með skilaboðum þar sem hann ávarpaði sjónvarpsáhorfendur og ítrekaði mikilvægi þess að nýta atkvæðarétt sinn í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Stöð 2 sýndi úrslitaþáttinn í beinni útsendingu eins og glöggir áhorfendur tóku eftir en fyrir þá sem vöktu ekki frameftir miðnætti þann daginn þá var hægt að horfa á þrefaldan lokaþátt í föstudagskvöldið á Stöð 2. Þá voru ekki bara keppendur sem stálu senunni heldur einnig dómarar, hér fer Jennifer Lopes á kostum. Allar helstu stjörnur síðustu þáttaraða komu einnig fram í sérstökum hátíðarþætti sem sýndur var á undan þar ótrúleg augnablik rifjuð upp ásamt nýjum og sjóðheitum atriðum. Trent Harmon sigraði American Idol með sóma lokaþátturinn fór fram í Dolby leikhúsinu í Los Angeles. Hann barðist um titilinn við hina hæfileikaríku La'Porsha Renae. Fyrir áhugasama þá er hægt að sjá lokaþættina inná Frelsi Stöðvar 2.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira