Guðni mælist með fjórðungsfylgi Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar og Guðni Th. Vísir/Valli/Anton Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF). Forsetakjör Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF).
Forsetakjör Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira