Reikna með að enda árið með hagnaði Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2016 11:37 Frá verksmiðju VW. Vísir/EPA Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna. Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent
Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna.
Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent