Reikna með að enda árið með hagnaði Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2016 11:37 Frá verksmiðju VW. Vísir/EPA Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent
Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent