Móðir Jones missti fótinn nokkrum dögum fyrir bardaga hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2016 15:15 Jon Jones. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón. MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón.
MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00
Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30