Lokamynd Sólveigar Anspach keppir á Cannes Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. apríl 2016 14:43 Sólveig Anspach átti eina af vinsælustu mynd Frakka árið 2013. Vísir Síðasta mynd Sólveigu Anspach, sem lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra, er á meðal mynda sem keppa í flokknum Director‘s forthnight á Cannes í maí. Sólveig kláraði tökur á myndinni, sem ber nafnið Sundáhrifin (L‘effet aquatigue), aðeins nokkrum mánuðum áður en hún lést í fyrra 54 ára að aldri. Sólveig náði einnig að klippa stóran hluta myndarinnar sjálf en samstarfsfólk hennar kláraði hana svo eftir tilmælum Sólveigar. Myndin, sem heitir The Together Project upp á enskuna, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni.Kvimyndin Sundáhrifin er lokamynd þríleyksins um Önnu skáld og son hennar.Vísir/ZikZakLokahluti þríleyks Myndin er lokahluti þríleiks sem hófst með myndinni Skrapp út sem kom út árið 2008 og skartaði Diddu Jónsdóttur skáldi í hlutverki Önnu dópsala í Reykjavík. Önnur mynd þríleiksins hét Queen of Mentreuil en í henni var Anna strandaglópur í Frakklandi ásamt syni sínum. Í þeirri mynd kynnast þau ungri ekkju, að nafni Agathe, í úthverfi Parísar. Í lokahlutanum kemur svo Agathe til Íslands, til þess að sitja alþjóðlega ráðstefnu sundkennara í Hörpu, og hittir hún aftur Önnu og son hennar í Reykjavík. Handrit myndarinnar skrifaði Sólveig sjálf í samstarfi við Jean-Luc Gaget. Sólveig átti þó nokkurri velgengni að fagna í Frakklandi, þar sem hún bjó og starfaði að mestu. Hún leikstýrði meðal annars og skrifaði gamanmyndina Lulu femme nue sem var ein tekjuhæsta mynd Frakka árið 2013 og var tilnefnd til Cesár verðlaunanna þarlendis fyrir handrit myndarinnar. Um 500 þúsund manns sáu myndina í bíó í Frakklandi í fyrra. Sólveig Anspach fæddist í Vestmannaeyjum árið 1960 og eftir hana liggja 14 bíómyndir og heimildamyndir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. 9. ágúst 2015 19:56 Sólveig Anspach látin Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. 8. ágúst 2015 20:43 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Síðasta mynd Sólveigu Anspach, sem lést eftir langa baráttu við krabbamein í fyrra, er á meðal mynda sem keppa í flokknum Director‘s forthnight á Cannes í maí. Sólveig kláraði tökur á myndinni, sem ber nafnið Sundáhrifin (L‘effet aquatigue), aðeins nokkrum mánuðum áður en hún lést í fyrra 54 ára að aldri. Sólveig náði einnig að klippa stóran hluta myndarinnar sjálf en samstarfsfólk hennar kláraði hana svo eftir tilmælum Sólveigar. Myndin, sem heitir The Together Project upp á enskuna, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni.Kvimyndin Sundáhrifin er lokamynd þríleyksins um Önnu skáld og son hennar.Vísir/ZikZakLokahluti þríleyks Myndin er lokahluti þríleiks sem hófst með myndinni Skrapp út sem kom út árið 2008 og skartaði Diddu Jónsdóttur skáldi í hlutverki Önnu dópsala í Reykjavík. Önnur mynd þríleiksins hét Queen of Mentreuil en í henni var Anna strandaglópur í Frakklandi ásamt syni sínum. Í þeirri mynd kynnast þau ungri ekkju, að nafni Agathe, í úthverfi Parísar. Í lokahlutanum kemur svo Agathe til Íslands, til þess að sitja alþjóðlega ráðstefnu sundkennara í Hörpu, og hittir hún aftur Önnu og son hennar í Reykjavík. Handrit myndarinnar skrifaði Sólveig sjálf í samstarfi við Jean-Luc Gaget. Sólveig átti þó nokkurri velgengni að fagna í Frakklandi, þar sem hún bjó og starfaði að mestu. Hún leikstýrði meðal annars og skrifaði gamanmyndina Lulu femme nue sem var ein tekjuhæsta mynd Frakka árið 2013 og var tilnefnd til Cesár verðlaunanna þarlendis fyrir handrit myndarinnar. Um 500 þúsund manns sáu myndina í bíó í Frakklandi í fyrra. Sólveig Anspach fæddist í Vestmannaeyjum árið 1960 og eftir hana liggja 14 bíómyndir og heimildamyndir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. 9. ágúst 2015 19:56 Sólveig Anspach látin Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. 8. ágúst 2015 20:43 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Didda minnist Sólveigar Anspach: „Hún bauð ekki dauðanum í kaffi“ Sólveig Anspach hafði nýlokið tökum á nýjustu bíómynd sinni, Sundáhrifin þegar hún lést úr krabbameini, þann sjöunda ágúst. 9. ágúst 2015 19:56
Sólveig Anspach látin Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er látin 54 ára gömul. 8. ágúst 2015 20:43
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp