Afslappaður kisi Finnur Thorlacius skrifar 22. apríl 2016 17:06 Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent
Gæludýr eru misánægð með að vera ekið í bíl en þessi köttur virðist eins ánægður og hægt er í bílferð sinni. Þó má þó segja það það sé aldrei góð hugmynd að vera laus í bíl á ferð á meðan bílstjórinn er að mynda hve afslappaður maður er. En hvað, myndskeiðið er bara svo yndislegt að það má alveg gleyma hættunni um stund. Kettinum afslappaða líður greinilega best á mælaborðinu liggjandi á bakinu og nýtur útsýnisins í botn. Ef að þessi köttur sendir ekki ljúfa strauma fyrir helgina þá gerir það fátt og minnir okkur í leiðinni á að slappa stundum af og njóta þess sem fyrir augu ber.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent