Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2016 23:26 DNA Laachraoui fannst á flugvellinum eftir sprengingarnar. Vísir/AFP Einn árásarmannanna í Brussel, Najim Laachraoui, sem sprengdi sig í loft upp á Zaventem flugvellinum í borginni í síðasta mánuði, vann þar í fimm ár. Hann er sagður hafa hætt þar árið 2012 samkvæmt fjölmiðlum í Belgíu. Fyrir nokkrum árum vann hann einnig við þrif í Evrópuþinginu. 32 létu lífið þegar sjálfsmorðsárásir voru gerðar á flugvellinum og í lest í Brussell þann 22. mars. DNA Laachraoui fannst á flugvellinum eftir sprengingarnar, en hann er einnig talinn hafa búið til sprengjurnar sem notaðar voru í árásunum í París í fyrra. Þá létu 130 manns lífið, en Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á báðum árásunum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er hann talinn hafa ferðast til Sýrlands árið 2013 með Salah Abdeslam, sem var handtekinn skömmu fyrir árásirnar í Brussel fyrir aðild að árásunum í París. Þar gengu þeir tveir til liðs við ISIS. Tveimur mánuðum fyrir árásirnar í París var Laachrauoi svo stöðvaður á landamærum Austurríkis og Ungverjalands. Þá ferðast hann til Evrópu með fölsuðum skilríkjum. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Einn árásarmannanna í Brussel, Najim Laachraoui, sem sprengdi sig í loft upp á Zaventem flugvellinum í borginni í síðasta mánuði, vann þar í fimm ár. Hann er sagður hafa hætt þar árið 2012 samkvæmt fjölmiðlum í Belgíu. Fyrir nokkrum árum vann hann einnig við þrif í Evrópuþinginu. 32 létu lífið þegar sjálfsmorðsárásir voru gerðar á flugvellinum og í lest í Brussell þann 22. mars. DNA Laachraoui fannst á flugvellinum eftir sprengingarnar, en hann er einnig talinn hafa búið til sprengjurnar sem notaðar voru í árásunum í París í fyrra. Þá létu 130 manns lífið, en Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á báðum árásunum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er hann talinn hafa ferðast til Sýrlands árið 2013 með Salah Abdeslam, sem var handtekinn skömmu fyrir árásirnar í Brussel fyrir aðild að árásunum í París. Þar gengu þeir tveir til liðs við ISIS. Tveimur mánuðum fyrir árásirnar í París var Laachrauoi svo stöðvaður á landamærum Austurríkis og Ungverjalands. Þá ferðast hann til Evrópu með fölsuðum skilríkjum.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira